Hvernig stendur Prolong sig í samkeppninni?
Það er mikilvægt að vita að Prolong vörur innihalda EKKI skaðleg efni, málm eða plast sem finnast í tækni sem notuð er við framleiðslu á vörum samkeppnisaðila.
PTFE eða Teflon (Skráð vörumerki DuPont) er frábær vara fyrir eldunaráhöld, að því tilskildu að rétt áhöld séu notuð. En málmur við málm snerting getur leitt af sér flögur sem ekki eru öruggar í fæðu…..eða vélum. Gætið ykkar á vörum sem grundvallast á þessari tækni. Ef nauðsynlegar síur og smurningsleiðir stíflast þá getur það orðið alvarlegt vandamál. PTFE getur skilið eftir sig skaðlegar leifar. Föst efni geta einnig brotnað niður vegna hita frekar en að hjálpa til við minnkun hita.
Kopar, Zinc, Grafít og “Molys” (molybdenum) tækni mynda ekki vernd við hámarks þrýstinúning. Þau brotna frekar niður heldur en að mynda vernd gegn skaðlegum hita og geta myndað skaðlegt svarf í smurkerfi vélarinnar.
Óstöðug chlorinated-paraffin (“CP”) getur af sér möguleika af tæringu þegar það er hitað. CP smurning er mjög áhrifrík, en í hituðu umhverfi vélar getur hæfni stuttu mólekúlkeðjanna brotnað niður og myndað hydrochloric sýru. Prolong framleiðir vöru sem hefur mikið jafnvægi – jafnvægi sem finnst ekki í nokkurri annarri vöru og er vara sem gefur frábæran árangur og öryggi. Þessi tækni hefur verið prófuð (í yfir 18 ár) og í miljónum véla.
Upplausnir eru stundum auglýstar sem sleipiefni. Þær innihalda venjulega steinefna olíur sem smurgetu fljótandi sleipiefnisins. Upplausnir geta verið hreinsiefni, og hreinni vél gefur einhverja aukningu í afköstum, en upplausnir eða hreinsiefni gefa ekki sleipivörn og geta þynnt vélar- eða gírolíu. Mikilvægast er þó að upplausnir brjóta niður smurning og sleipigetu.
Flest þykkiefni, stunduð kölluð jafnvægisefni, sem koma í stað fjórðungs eða meir af olíu innihalda ekki nausðynlega viðbót sem er í bestu vélarolíum nú til dags og eru í raun að ræna vélina 20-25% af þessum kostum hreinsi- og antioxidant efna.