DÍSIL MEÐFERÐ

Fast Fuel™ Diesel Fuel Treatment

Prolong dísil meðferðin inniheldur hágæða hreinsiefni til að hreinsa spíssa og eldsneytiskerfið í heild sinni. Efnið verndar gegn tæringu, dregur úr svörtum reyk og minnkar uppsöfnun sóts sem dregur úr afköstum og eykur eldsneytiseyðslu. Efnið eykur einnig smureiginleika dísilolíunnar og verndar því dælur og innspýtingarspíssa. Uppfyllir L-10 staðalinn um bætiefni dísilolíu er varða hreinleika spíssa og N-14 bætiefnastaðalinn frá Cummins, er varðar tæringu vegna eldsneytis með lágt/hátt sulfur-innihald.

Stærðir: 200 ml, 354 ml
Vörunúmer: 16112, 16205

Lýsing

  • Hjálpar til við að minnka eldsneytiseyðslu og auka afköst
  • Hreinsar og smyr spíssa til að ná hámarks skilvirkni
  • Heldur öllu eldsneytiskerfinu hreinu
  • Hjálpar til við að uppfylla mengunarkröfur

Notkun

Setjið í tankinn þegar hann er nánast tómur. Fyllið tankinn svo af dísilolíu. Virkar á 70-80 lítra af olíu.