Lýsing
- Hreinsar allt eldsneytiskerfið, þ.m.t. dælur og spíssa
- Minnkar pústmengun, hjálpar til við
að ná hámarks afli og sem lægstri eldsneytiseyðslu - Hjálpar til við að ná sem mestu úr eldsneytinu
- Virkar með öllum gerðum bensíns
- Notist á c.a 4800km fresti