HÁGÆÐA VINYL, LEÐUR OG PLASTHREINSIR

SUPER PROTECTANT

Vínyl og plasthreinsir fyrir mælaborð og aðra plastfleti, leður og gúmmí.

Efnið þolir vatn og skolast því ekki af eins og önnur hreinsiefni. Efnið vinnur gegn náttúruöflunum og tryggir lengri endingartíma varnarinnar. Einstök formúla efnisins gerir þér kleift að stjórna því hversu mikinn gljáa þú færð, en það fer allt eftir því hversu mikið þú nuddar efninu á yfirborðið.

 

Notkun

Berið jafnt á flötinn, annaðhvort með því að spreyja efninu beint á eða með því að bera það á með klút. Fjarlægið umfram efni með handklæði. Til að minnka glans, þurrkið efnið af þar til að réttum gljáa er náð.

Tengdar vörur