Er talið ótrúlegasta fjölnota efnið á markaðnum!
SPL-100 er áhrifaríkasta fjölnotaefni sinnar tegundar á málmmarkaðnum í heiminum í dag. Það er sérhannað fyrir bíla, báta og til heimilisnota. SPL-100 hrindir bleytu og raka frá raf- og kveikjukerfum. Verndar alla málm- og hreyfihluti sem eru undir álagi frá bleytu, raka, veðrun eða tæringu.
Vörunúmer: 40010, 40020, 40016, 40050
Stærðir: 113 ml, 354 ml, 473 ml, 3,8 lítrar